Volare

Nýjar vörur hjá Volare

Nærandi og rakagefandi litað dagkrem. Húðin verður lífleg, náttúruleg og frískleg í útliti.  Með nýja BB ( Beauty balm) kreminu okkar fær húðin raka í 24 klst. veitir jafnan húðlit, dregur úr roða og nærir húðina allan daginn.  Inniheldur sólarvörn spf 30.  Kynningarblað.

Vantar þig aukavinnu?

Við leitum eftir jákvæðum og sjálfstæðum söluráðgjöfum um land allt.  Spennandi vinna!  Enginn stofnkostnaður, góð söluprósenta og sveigjanlegur vinnutími.
 
Allar nánari upplýsingar í síma 481-2057 eða á volare@simnet.is (Guðmunda) heildsala@simnet.is (Sigursveinn).

 

 
 

Velkominn

Upphaf Volare á Íslandi má rekja til þess að snemma árs 1997 kynntist Matthildur Þórðardóttir vörum Dr. David Melumad í Svíþjóð.  Hún sendi móður sinni, Guðmundu Hjörleifsdóttur sem býr í Vestmannaeyjum byrjendatösku og hvatti hana til þess að kynna vörurnar hér á landi.
Meira >>
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011