Volare

 Vinsælasta vara Volare undanfarin ár hefur verið hreinsigelið góða, nr. 560 sem er sérstaklega framleitt til að halda viðkvæmasta líkamspart þínum hreinum, frískum og lyktarlausum. Nú hefur Dr. Melumad framleitt mildari útgáfu af þessu góða geli sem sérstaklega er ætlað ungu fólki og konum sem hafa nýverið eignast barn. Sú vara er nr. 559 og er á sama verði. 
 
Volare er með söluráðgjafa um land allt og getur þú nálgast upplýsingar um þá hér.  Eins getur þú pantað beint af heimasíðu Volare.
 
 
 
 

Velkominn

Upphaf Volare á Íslandi má rekja til þess að snemma árs 1997 kynntist Matthildur Þórðardóttir vörum Dr. David Melumad í Svíþjóð.  Hún sendi móður sinni, Guðmundu Hjörleifsdóttur sem býr í Vestmannaeyjum byrjendatösku og hvatti hana til þess að kynna vörurnar hér á landi.
Meira >>
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011